SriChinmoy.org
is More about Sri Chinmoy
x

Tónlist

Tónlist er hið innra eða alþjóðlega tungumál Guðs. Ég tala hvorki frönsku, þýsku né ítölsku en ef tónlist frá einhverju þessara landa er leikin sameinast hjarta hennar um leið hjarta mínu eða hjarta mitt sameinast tónlistinni. Ytri samskipti eru óþörf; innra samband hjartans nægir. Hjarta mitt tengist hjarta tónlistarinnar og úr verður órjúfanleg eining.

Sri Chinmoy

Sri Chinmoy hefur samið yfir 23.000 lög sem í textum og laglínum túlka og kalla fram andlega þrá mannsins í síbreytileika lífsins.

Friðartónleikar

Sri Chinmoy hefur haldið 800 Friðartónleika í borgum víðsvegar um heiminn fyirir meira en 700.000 manns. Þessir tónleikar hafa farið fram í mörgum af þeekktustu tónleikasöluum heims, þar á meðal Royal Albert Hall í London, Carnegie Hall í New York og óper­una í Syd­ney. Aðgangur að friðartónleikunum var ávallt ókeypis.

Video
Friðartónleikar í Chicagó árið 1991

Hann leikur nær eingöngu eigin tónlist, enda er hann afkastamikið tónskáld. A ferðalögum sínum býður Sri Chinmoy jafnan upp á ókeypis friðartónleika í þeirri von að vitund fólks um þörfina fyrir fríð, sátt og samlyndi í heiminum aukist. Hann leikur einnig á fjölda hljóðfæra og má þar nefna esraj (indverskt hjóðfæri sem var í uppahaldi hjá honum), flautu, píanó, fiðlu og selló.