SriChinmoy.org
is More about Sri Chinmoy
x

Lyftingar

Sri Chinmoy er einnig þekktur fyrir stórbrotinn árangur á sviði kraftlyftinga, til að sýna fram á að sá innri friður sem fæst með hugleiðslu, sé áþreifanleg uppspretta ytri styrks.

Það eru ótal menn á jörðinni sem ekki trúa á innri styrk eða innra líf. Þeir telja að ytra lífið sé allt. Ég er ekki sammála þeim. Það er innra líf, það er andi, og hæfileiki minn til að lyfta þungum lóðum sannar að það getur líka virkað í efni. Ég er að gera þessar lyftur með líkamanum en krafturinn kemur frá innri uppsprettu,  frá mínum bæn og hugleiðsla.

Sri Chinmoy

Video
Challenging Impossibility - heimildarmynd um lyftinga Sri Chinmoys

Að auki hefur hann heiðrað nærri 8.000 einstaklinga með því að lyfta þeim upp yfir sig á sérsmíðuðum palli í verðlaunaúthlutun sem nefnist Lifting Up the World with a Oneness-Heart (Upplyfting heimsins með einingu hjartans).