SriChinmoy.org
is More about Sri Chinmoy
x

Ljóð um fríð

Ljóð og spakmæli eftir Sri Chinmoy

Augnabliks sannleikur
getur og skal
gera veröldina fallega.
Augnabliks friður
getur og skal
bjarga heiminum.
Augnabliks kærleikur
getur og skall
gera veröldina fullkomna.


Í gær var ég snjall.
Því vildi ég breyta heiminum.
Í dag er ég vitur.
Því er ég að breyta sjálfum mér.Hverning á ég að geta öðlast
þó ekki nema dropa fríð
þegar ég stend í stöðugu stríði
við sjálfan mig?


Í huga þínum ægir saman spurningum.
Kennarinn er aðeins einn
sem getur svarað þeim.
Hver er þessi kennari?
Þitt þögla kærleiks-hjárta.


Sá dagur mun renna upp að friður verður allsráðandi í þessum heimi okkar.
Hver mun valda þessum straumhvörfum?
Það verður þú og bræður þínir og 
systur.
Þið og hjarta ykkar sem lifir í einingu við alheiminnmunuð flytja 
frið til allra horna veraldar.