Ljóð og spakmæli eftir Sri Chinmoy
Augnabliks sannleikur
getur og skal
gera veröldina fallega.
Augnabliks friður
getur og skal
bjarga heiminum.
Augnabliks kærleikur
getur og skall
gera veröldina fullkomna.
Í gær var ég snjall.
Því vildi ég breyta heiminum.
Í dag er ég vitur.
Því er ég að breyta sjálfum mér.
Hverning á ég að geta öðlast
þó ekki nema dropa fríð
þegar ég stend í stöðugu stríði
við sjálfan mig?
Í huga þínum ægir saman spurningum.
Kennarinn er aðeins einn
sem getur svarað þeim.
Hver er þessi kennari?
Þitt þögla kærleiks-hjárta.