SriChinmoy.org
is More about Sri Chinmoy
x

Ljóð um fegurð

 Sönginn um fegurðina sem býr í einföldu hjarta hinnar djúpvitru sálar.


Sérhvert þjónustu-hjarta
mótar fullkomna fegurðina
í hinum sífellt-framúrskarandi
nýja heimi
morgundagsins.


  Ekkert mótstöðuafl getur vogað sér
að standa til frambúðar
í vegi fyrir rísandi ákalli hjarta míns.


Sérhvern dag kveður sál mín
sólarljóð handa Drottni Alföður
til að opna hjarta-blóm
lífs míns.