SriChinmoy.org
is More about Sri Chinmoy
x

Sri Chinmoy setrið

Þú getur breytt lífi þínu. Þú þarft ekki að að bíða árum eða jafnvel mánuðum saman með þessa breytingu. Hún byrjar um leið og þú hellir þér út í andlega viðleitni. Reyndu að lifa andlega öguðu lífi í einn einasta dag. Þér mun örugglega takast það.

Sri Chinmoy

Innblásnir af kenningum Sri Chinmoy, hafa nemendur hans stofnað margar Sri Chinmoy miðstöðvar víðsvegar um heiminn, þar á meðal á Íslandi.

Sri Chinmoy miðstöðin er andlegt heimili fyrir meðlimina þar sem þeir koma saman til hugleiðslu og bæna og til að nema og hlýða á andlega tónlist. Miðstöðin er líka virkur fulltrúi kenninga Sri Chinmoy, gegnum námskeiðahöld og aðrar uppákomur fyrir almenning.

Ókeypis hugleiðslunámskeið

Sri Chinmoy miðstöðin er í forystu með námskeiðahald í hugleiðslu í heiminum. Að ósk Sri Chinmoy er boðið uppá námskeiðin án endurgjalds, í þeirri sannfæringu að andlegt líf sé réttur hvers manns og getur aldrei gengið í kaupum og sölum. Yfir 10.000 menn hafa sótt okkar námskeið á Íslandi.

Ef kviknað hefur áhugi hjá þér að læra hugleiðslu, vinsamlegast hafðu samband við okkur á hugleidsla.org.

Tónleikar og menningarviðburðir

Miðstöðin stendur einnig fyrir sýningum fyrir almenning á andlegum listaverkum, tónleikum, ljóðalestri og aðra viðburða.-

Tonleikar af systkinahópnum Blossoms á Akureyra

Íþróttir

Sri Chinmoy hvatti nemenda hans til að stunda íþróttir sem hlut af andlegum lífum þeirra. Við hlaupum oft saman, og við höldum óformlegt tveggja mílna hlaup kringum í Reykjavíkurtjörn alla laugardagsmorguna.

Við skipuleggjum einnig 5km Vatnsmýrarhlaup í byrjunni ágúst.

Guðleg fyrirtæki

Hljóðfærabúðin Sangitamiya

Sri Chinmoy hvatti nokkra af nemendum sínum til að opna fyrirtæki þar sem þeir gætu þjónað almenningi.

Sri Chinmoy kallaði þau guðleg fyrirtæki (Divine Enterprises á ensku) - hann bað þá sem starfa í fyrirtækunum um að líða eins og þeir þjónuðu Guði innan hvers viðskiptavinar. Fyrirtækin eru sjálfstætt í eigu námsmanna Sri Chinmoy, en oft myndi Sri Chinmoy bjóða fyrirtækunum nöfn til að endurspegla þær miklu andlegu hugsjónir sem leið hans leitast við.

Einstaklingar í Sri Chinmoy miðstöðinni á Íslandi hafa opnað kaffihúsið Garðinn (Ecstasy's Heart-Garden) og hljóðfærabúðina Sangitamiya á Klapparstígnum.

Video
Sri Chinmoy fer heimsókn í Garðinn árið 2000

Saga setursins á Íslandi

 • 1973 fyrsti fyrirlesturinn um heimspeki Sri Chinmoys
 • 1974 hélt Sri Chinmoy fyrirlestur við Háskóla Íslands
 • 1975 fyrsta þýdingin af bókum Sri Chinmoys á Íslensku
 • 1975 hélt Sri Chinmoy fyrirlest í menntaskólanum í Reykjavík, og ræðu í raðstefnu á Akureyri
 • 1985 Sænsk tónlistarhópur Akasha hélt tónleika
 • 1987 Miðstöðin fylgdist með 7 mínútum friði í samstarfi við aðra friðarhópa
 • 1987 Friðarhlaupið byrjaði sínu fyrstu ferð kringum í Ísland.
 • 1987-1988 Miðstöðin stóð fyrir útvarpþætti
 • 1988 Sri Chinmoy hélt friðartónleika í Háskólabíói
 • 1988 Miðstöðin gaf út plötu sem heitir Mantric Flowers
 • 1989 Sri Chinmoy hélt friðartónleika í Langholtskirkju
 • 1993 Reykjavík (sem friðarhöfuðborg), Mosfellsbær, Garðabær, Kópavogur og Hafnarfjörður (sem friðarbæir) voru allir tileinkaðir friðarblómaáætluninni
 • 1993 Vasa útgafan gaf út Andlát og endurholdgun og Hugleiðslu: spurningar og svör eftir Sri Chinmoy
 • 1994 Sri Chinmoy maraþonliðið á Íslandi hóf 5 km hlaup sem hefur verið í gangi ár hvert síðan
 • 1995 Vasa útgafan gaf út Friður á jörðu
 • 1997 Miðstöðin gaf út plötu sem heitir Power and Peace
 • 1997 Söngvarar frá miðstöðinni sungu fyrir framan allar kirkjur í minningu móður Theresu
 • 1998 Miðstöðin skippulagði sýningu friðarteiknar barnanna í Kringlunni.
 • 1998 Miðstöðin byrjaði að planta 27.000 trjám til að minnast 27.000 Aspiration Plants frá Sri Chinmoy
 • 1999 Ísland var timeinkað sem Sri Chinmoy friðarþjóð
 • 1999 Heilsufæðisverslunina Goðheilsa, gulli betri (Health, the richest wealth) var stofnað.
 • 2000 kaffihúsið Garðurinn (Ecstasy's-Heart-Garden) var stofnað
 • 2000 Sri Chinmoy hélt friðartónleika í Háskólabíói.
 • 2001 Sýning myndlistar Sri Chinmoys í Ráðhusí Reykjavíkur.
 • 2005 Hljóðfærabúðin Sangitamiya var stofnað
 • 2009-2011 Friðartré groðursett
 • 2011 Songs of the Soul, alþjóðlegur tónleikar tileinkarðar til arfs Sri Chinmoys fer fram í Hörpu
 • 2011 Sýning á kvikmyndinni Challenging Impossibility um lyftinga Sri Chinmoys, og sýning á lyftibúnaði sem hann notaði.
 • 2011 Alþjóðlegi sönghópurinn Oneness-Dream er stofnaður af Snatak Matthíasson frá Íslandi, og heldur sína fyrstu söngferð kringum í Ísland
 • 2012 Friðarhlaupið heimsækir Færeyjar
 • 2013 Ísbúðin Joylato stofnuð
 • 2014 Tónleikar í tilefni 40 ára afmælis fyrstu heimsóknar Sri Chinmoys til Íslands.
 • 2015 Songs of the Soul tónleikarnir haldnir í Reykjavík og á Akureyri
 • 2015 Nirbhasa Magee, meðlimur miðstöðvarinnar frá íslandi, lýkur lengsta götuhlaupi í heimi - Sri Chinmoy 3100 Mílna hlaupið. Hann hefur lokið því fjórum sinnum milli áranna 2015 og 2020
 • 2016 Friðarhlaupið heimsækir Grænland; Nuuk er tileinkað sem Sri Chinmoy friðarhöfuðborg

 • 2017 Stuttmyndin Seeker, um Snatak frá miðstöðinni og baráttu hans gegn taugasjúkdomnum MND, er frumsýnd á RIFF kvikmyndahátíðinni.

Video

 • 2018 Miðstöðin gefur út plötuna Many Many Lives Ago
 • 2020 Suballabha frá miðstöðinni gefur út plötu sem heitir My Gratitude-Heart