SriChinmoy.org
is More about Sri Chinmoy
x

Hlý orð um myndlist Sri Chinmoys

Verk Sri Chinmoys bera þeirri upplýstu trú fagurt vilni, að myndlist getur haft sterk áhrif á samkennd okkar og skilning.    

Ivan Gaskell
Forstöðumaður málverkasafns Harvard Háskóla.

Þessi fallega sýning sendi frá sér jákvæð og áhrifarík skila hoð til allra þeirra sem hana sáu. Megi mannúðarverk þín hvetja áffam til heimsfriðar og samræmis, hvert sem þú férðast ásamt sálarfuglum þínum.    

Renee Phillips
Utgefandi og aðalritstjóri títmaritsins Manhattan Arts International Magazine


Sálin, líkt og friðardúfa, þráir guðdómleikann. Flug þeirra sent þyrstir í frið og þrá Guð verður áþreifanlegt, með (illum sínum háleitu andlegu eiginleikum, af þessu hreina og sjálfsprottna handhragði, afþessum sólbjörtn og fögru myndum sem Sri Chinmoy bregður upp....Við skulum sameinast Sri Chinmoy í þessu mikla flugi!

Prófessor Gabriel Mandel
Prófessor í listasögu, virtur ítalskur rithöfundur og listmilla


Það gefur alveg nýja vúkl í safnið. Um leið og við litum á það (málverk sem var fært saliii indverskrar samtímalistar safnsins að gjöf) skynjuðum við strax almenna skírskotun þess og lífskraft.

Robert Skelton.
Fyrrverandi umsjónarmaður Indlandsdeildar, Victoria & Albert Museum í London.


Ég tel mikilvægt að „listaheimurinn" sjái, meli þessi verk að verðleikum og fjalli um þau. Enda þótt þau séu máluð með einföldum hætti „rétt eins og fugl syngur," geiiim við notið þeirra eins og fuglasöngs.

Michael Shepard
Sunday Telegraph, Bretland

Sri Chinmoy með Yehudi Menuhin

Ég óska þér til hamingju með þetta stórfenglega afrek, sem flytur okkur mennina, sem langar í vængi, upp til fúglanna, sem við höftun reynt að fylgja eftir.

Yehudi Menuhin
Þekktur fiðluleikari


List Sri Chinmoys er gáskafull, sem ætti ekki að rugla saman við hversdagsleg. Hún á rætur sínar að rekja til sviðs ver undar, þar sem við leitum okkar hæstu tilveru. Fáir listamenn þora að leika þetta eftir.    

Amal Ghosh
Listamaður, fyrirlesari, Central School of Art & Design, London.


Málverkin eru myndræn túlkun á niystískri upplifún - skynjun á veruleikanum sem samfelldu, samræmdu flæði.

Alan Spence
Rithöfundur nuð búsetu, Edinborgarhdskóla.