SriChinmoy.org
is More about Sri Chinmoy
x

Hér og Nú

Háskólabíó Reykjavíkur
30. október 2000
Lesa upprunu ensku ljóðin á SriChinmoyLibrary.com

Video


HÉR og NÚ
Ég verð að heimta nektar fætur Guðs
Sem mínar eigin,
alveg mínar eigin.


HÉR og NÚ
Þrá-bylgja hjarta míns
ber mig
Að hjarta-garði Guðs.


HÉR og NÚ
Ég hef uppgötvað
Að uppgjöf mín við vilja Guðs
Er eina einstefnugatan
Að ævarandi hamingju.


HÉR og NÚ
Ég verð að þróa með mer
Himinblátt víðáttu-hjarta
Til að faðma allt mannkynið
Til að mynda vilja Guðs
Á jörðu.


HÉR og NÚ
Hið mannlega í mér
Verður að baða sig daglega
Í fyrirgefningu-hjarta-haf Guðs


HÉR og NÚ
Mannlíf mitt verður að lata skjól
Undir fyrirgefningar-tré Guðs.


HÉR og NÚ
Guð blessar mig
Með dynjandi lófataki
Fyrir sjálfs-efa sigur míns.


HÉR og NÚ
Ég verð að byrja að hlýða
Fyrirmælum
Frá Æðsta Leiðbeinandi mínu.


HÉR og NÚ
Ég verð að verða
Einbeitingahug-leitandi.